Áskorun til Hönnu Birnu um efnislega meðferð máls Ghasem
Ghasem er tvítugur Afgani. Hann á enga fjölskyldu og á yfir höfði sér brottvísun frá Íslandi. Fyrir átján mánuðum neitaði Útlendingastofnun umsókn hans um hæli án þess að fara efnislega yfir hana. Áfrýjun til innanríkisráðuneytisins hefur verið í gangi síðan.
Þau tvö ár sem Ghasem hefur verið hér hefur hann ekki mátt vinna, og þar sem hann talar ekki ensku hefur hann ekki getað lært íslensku. Vinirnir sem hann eignaðist í millitíðinni hafa verið reknir burt, einn af öðrum.
Ghasem er núna í hungur- og þorstaverkfalli og hyggst ekki hætta fyrr en hann fær loforð um efnislega málsmeðferð. Hann hefur ekkert borðað eða drukkið síðan mánudaginn 21. apríl. Síðan þá hefur hann tvisvar verið sendur á sjúkrahús og fengið blóðvökva í æð. Líkamlegt og andlegt ástand hans er mjög viðkvæmt. Hann vill frekar svelta til dauða hér en vera sendur til Afganistan.
Þess vegna skorum við á innanríkisráðherra, sem ber nú ábyrgð á örlögum hans, að lofa Ghasem efnislegri málsmeðferð.
Ghasem is a 20-year old Afghan. He has no family and is in danger of deportation from Iceland. The Icelandic Directorate of Immigration has denied his application without reviewing his case. An appeal to the Ministry of the Interior has been ongoing for 18 months.
In his two years in Iceland he has been forbidden to work, and since he speaks no English, he has found it impossible to learn any Icelandic. The friends he has made in the meantime have been deported, one by one.
Ghasem is now on a hunger and thirst strike to get his application for asylum evaluated properly. Since Monday, April 21, he hasn't eaten or drunk anything. Twice he's been brought to a hospital where he's been injected with blood serum. His mental and physical state is extremely fragile. He would rather starve to death here than be sent to Afghanistan.
Therefore we petition Iceland's Minister of the Interior, who is now responsible for his fate, to promise a subjective evaluation of Ghasem's case.
Benjamin Julian Contact the author of the petition
Announcement from the administrator of this websiteWe have closed this petition and we have removed signatories' personal information.European Union's General Data Protection Regulation (GDPR) requires a legitimate reason for storing personal information and that the information be stored for the shortest time possible. |